Posted on desember 6th, 2007 ritaði Hulda
Félagið stóð fyrir forsýningu á kvikmyndinni The Last King of Scotland sem fjallar um Idi Amin í Úganda og segir sögu læknisins Nicolas Garrigan, sem var líflækir einræðisherrans.
Mikið fjölmenni var á sýningunni þann 20. febrúar í Regnboganum eða um 150 manns. Fyrirtæki Sena fær bestu þakkir félagsins fyrir að bjóða til þessara [...]
Filed under: Viðburðir | No Comments »
Posted on desember 5th, 2007 ritaði Hulda
Ritstjórar: mannfræðingarnir Jónína Einarsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir.„Afríka sunnan Sahara – í brennidepli“ er heiti á nýútkominni íslenskri bók sem ætlað er til að auka almennan fróðleik og skilning á álfunni, sögu hennar og samtíma. Útgefendur bókarinnar eru félagið Afríka 20:20, félag áhugafólks um málefni Afríku sunnan Sahara, og Háskólaútgáfan. Útgáfan er tímamótaverk því aldrei áður [...]
Filed under: Viðburðir, Útgáfa | No Comments »