Dagskrá Afríkudaga 2011

Dagskrá 22. janúar – 28. janúar 2011
Laugardagur 22. janúar
Kl. 14:00 Rás 1 – Til allra átta
Sigríður Stephensen helgar þáttinn tónlist frá Afríku.
Sunnudagur 23. janúar
Opnun sýningar á völdum myndum Páls Stefánssonar úr bókinni „Áfram Afríka“. Sýnt er á ýmsum stöðum í borginni, m.a. á Höfðatorg, í Laugum í Laugardal, í Útvarpshúsinu við Efstaleiti, í Hagkaupum [...]

Afríkudagar í janúar 2011

Barnaheill – Save the Children á Íslandi og Afríka 20:20 – félag áhugafólks um málefni Afríku sunnan Sahara
standa fyrir Afríkudögum í janúar dagana 22. – 28. janúar nk. Meðal þess sem boðið verður upp á er
ljósmyndagjörningur þar sem myndir Páls Stefánssonar ljósmyndara frá Afríku eru settar upp á sýningarstöðum
víða um bæinn, boðið verður upp á [...]