Aðalfundar félagsins miðvikudaginn 7. mars 2012 á Café Paris við Austurvöll, kjallara kl. 17-19.
Posted on febrúar 23rd, 2012 ritaði Hulda
Ágætu félagsmenn Afríku 20:20 og annað áhugafólk um málefni Afríku sunnan Sahara, hér með er boðað til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 7. mars 2012 á Café Paris við Austurvöll, kjallara kl. 17-19.
Skv 6. gr laga félagsins er dagskrá aðalfundar sem hér segir: 6. grein:
Aðalfundur hefur æðsta vald í öllum málefnum félagsins. Hann [...]
Filed under: Viðburðir | Comments Off