Heimför, í henni er sagt frá hálfsystrum í Ghana sem upplifa ólík örlög.

http://ruv.is/f…/tekist-a-vid-arfleifd-thraelaverslunarinnar
Áhugaverð bók endilega kíkið á þetta
Heimför, í henni er sagt frá hálfsystrum í Ghana sem upplifa ólík örlög. Önnur giftist breskum þrælasala, en hin er hneppt í þrældóm og seld til Ameríku.Þetta er metnaðarfull frásögn um yfirþyrmandi grimmd og flókna arfleifð þrælaviðskipta, sögð frá 14 ólíkum sjónarhornum. Það er því óhætt að segja að Heimför [...]