“Þróunarsamvinna ber ávöxt”

Þrjár afrískar kvikmyndir verða sýndar í tilefni af átakinu “Þróunarsamvinna ber ávöxt” í næstu viku en hátíðin er samstarfsverkefni félagsins og Bíó Paradís.
Þessar myndir verða sýndar:

Viva Riva! (2010), Djo Tunda Wa Munga frá Kongó er höfundur og leikstjóri.

Myndin gerist í Kongó þar sem [...]