Aðalfundur 22.Febrúar 2013

Ágætu félagsmenn Afríku 20:20 og annað áhugafólk um málefni Afríku sunnan Sahara,
Hér með er boðað til aðalfundar félagsins föstudaginn 22. febrúar 2013 kl. 17-19 á Café Paris við Austurvöll.
Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt í stjórnarstörfum eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við undirritaðan.
Skv 6. gr laga félagsins er dagskrá aðalfundar [...]