Samstarf félagsins og Morgungluggans

Alla mánudaga koma félagsmenn í þáttinn og segja frá upplifun sinni og ferðalögum um ýmis lönd og svæði Afríku.
29. júlí: Sigríður Baldursdóttir heilbrigðismál í Guinea Bissau. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/29072013-0 tónlist: Super Mama Djombo (Gínea-Bissá)
22. júlí; Hulda Guðrún Gunnarsdóttir menntamál. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/22072013-1 tónlist; Amaryoni (Suður-Afríka)
15. júlí;  Laufey Sigrún Haraldsdóttir tónlist og menning í Vestur-Afríku. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/15072013-0 tónlist: Ballet Africans
8. júlí: [...]