Ársskýrsla 2011

Ársskýrsla 2011
Aðalfundur Afríku 20:20 var haldinn þ. 21. nóvember 2010 á risinu á Café Haiti við Reykjavíkurhöfn. Á aðalfundinn mættu 12 félagsmenn, stjórn meðtalin. Að lokinni sýningu á um 30 mín langri kvikmynd um Íslandsferð Super Mama Djombo frá Gíneu-Bissá fyrr um sumarið var gengið til venjubundinna aðalafundarstarfa og stjórn kosin:
Formaður Geir Gunnlaugsson
Ritari [...]