Námskeiðið um Úganda - náttúra, saga og samfélag í perlu Afríku
Posted on janúar 5th, 2018 ritaði Hulda
Afríka 20:20 vil vekja athygli allra á nýjung í starfi Afríku 20:20, það er samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands um að efla þekkingu og áhuga almennings á málefnum tengdum Afríku sunnan Sahara.
Fyrsta námskeiðið verður um Úganda - náttúra, saga og samfélag í perlu Afríku þ. 13. og 20. febrúar kl. 20:15-22:15. Umsjónarmaður þess er Jón Geir Pétursson [...]
Filed under: Efst á baugi | Comments Off